Hér var safnað saman hugmyndum borgarbúa um betri fjárhagsáætlun.
Nota 1% af fjárlögum Rvk til verkefna af BetriRvk vefnum
Aukahólf á almenningsrusl fyrir dósa- og flöskusafnara
Betri upplýsingagjöf um fjárhagsáætlun og reikninga
Hóflegt nagladekkjagjald
Borgin myndi sér stefnu viðað þróa opin og frjálsan hugbúnað
Fleiri Hjólabretta garðar
Opna skólagarða aftur og gera jafnvel og áður eða betur !
Lengri opnun um helgar í sundlaug, f. barnafólkið
Safna saman lista yfiir ókláruðu göngustígana og klára þá
Samgöngur:
Sólsetursgarður við Ástarbrautina
Hringtorg á Suðurgötu við Þorragötu. Ægissíða beintengd.
Setja leiktæki fyrir börn á Austurvöll
Loka bílvegum í skóginum í Öskjuhlíð
Færa lokun á Hraunslóð í Heiðmörk
Vernda borgarmyndina betur
Setja upp götuspegil við gatnamót Grettisgötu og Barónsstígs
Áningarstaðir á Laugarnesinu
Átak í pappírssparnaði
Það er að fækka aðstoðarmönnum stjórnanda í æðstu stöðum ar
Nýta Akurey, Engey, Lundey og Þemey undir vindorkuver
Lokun Laugavegar verði skipt í þrennt allan Laugaveginn
Prufa, verður eytt
Víxlböð í Grafarvogslaug
Endurbætur á tennisvöllum í Fossvogsdal
Áningaskjól við gönguleiðir
Gjaldfrjáls útileikfimi.
Hvíldastólar við göngustíga
Endurbætur á Aparóló (milli Einarsness og Skildinganess)
Fuglafóðursjálfsalar við Tjörnina
Grænu tunnurnar
Umhverfisvænn akstur bíla á vegum borgarinnar
Endur og mávar við Tjörnina í Reykjavík
Auka ruslatínslu úti við
Fegra umhverfi frístundaheimilis Hofs við Sólheima 35
Auka flokkun sorps
Aðgengi að minnisvarða
Félagsstarf aldraðra
Stórefla þarf ferðaþjónustu í þágu hreyfihamlaðra.
Þýðingar á öllum vefsíðum Reykjavíkurborgar
Mala skolaloðina i Grandaskola i skemmtilegum skærum litum
Kynna hlekkinn Borgarlandið á reykjavík.is betur
Innsiglingarljós fyrir Bryggjuhverfishöfn.
Faxaskjól verði einstefungata með hraðahindrunum.
Dýpkun Bryggjuhverfishafnar
Sparnaður
laga holur við leikskolan suðurborg á plani hólagarð
Hljóðmön við Miklubraut fyrir neðan Sogaveg og Heiðargerði
Klára að malbika göngustígana á Klambratúni
Umhverfismat stíflu undir Gullinbrú.
Hljómön við Miklubraut fyrir neðan Sogav, Rauða og Stóragerð
Gera Mosgerði Melgerði ogHlíðagerðiað einstefnug frá Háagerð
Hraðahindrun efst í Reyrenginu sé færð fyrir neðan gatnamót
Breyta Hringbraut vestan Njálsgötu
Sýnileg umferðarlögregla og hraðasektanir í miðbænum.
laga beigju úr suðurfelli inn á breiðholtsbraut td m. afrein
Neðanjarðarlestir í Reykjavík og nágrenni
Hraðahindrun/anir á Reynisvatnsveg
vindveifur eða hanar um borgina til að forðast mengun gatna
Hjolastigur við hverja einustu götu eins og i Hollandi
Loka Háteigsvegi við Rauðarárstíg
Gera stofnbrautir fyrir reiðhjól, td. Rvk- Hafnafjörður
Gangbrautir á Leifsgötu
Tveggja akreina hjólastíg við Sæbraut
prufa, verður eytt
styttri leið - leggja veg frá fossaleyni að korputorgi
Gangandi fjær bílaumferðinni
sópa upp gler af göngustígum til að hlífa reiðhjóladekkjum
Göngubrautir á Leifsgötu
Málningarkostnaður
Bætt aðgengi gangandi og hjólandi um háskólasvæðið (HÍ)
Hætta skuldasöfnun Orkuveitunnar
Tölvu- og netkennsla fyrir eldri borgara
Merkingar útilistaverka
Að lagfæra og snyrta Sundhöllina á Barónsstíg ásamt nuddpott
Back to community
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation
Your Priorities on GitHub
Check out the Citizens Foundation website for more information