Loka bílvegum í skóginum í Öskjuhlíð

Loka bílvegum í skóginum í Öskjuhlíð

Loka bílvegum í skóginum í Öskjuhlíð

Points

Fólk getur ekið á bílum inn í skóginn í Öskjuhlíðinni. Það væri til bóta fyrir útivist að loka þessu óþarfa vegi. Og víst er að það er algjör óþarfi að hafa þennan veg opinn fyrir bíla. Þarna virðist fólk koma keyrandi, leggja bílnum og glápa út um rúðuna í lengri eða skemmri tíma og aka síðan á brott. Þá fá þeir sem eru að ganga þarna mengun, hávaða og útblástur, yfir sig. Þar að auki er hætta af þessum akstri þarna. Legg ég því til að þessu vegi verði lokað.

Þetta myndi einnig loka á þetta vandamál. http://www.visir.is/rusl-a-vid-og-dreif-um-oskjuhlid/article/2014140129089

Þetta hefur verið til margra ára vandamál, allskonar fólk safnast þarna á bílum og mótorhjólum. Annar hópur lýtur á þetta sem afbragðs ruslahaug, því eftirlit þarna er ekkert.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information