Ísland er með eitt af stærsta hlutföllum bílaeignarhalds í heiminum og loftmengun í borginni er æ að versna. Engu að síður er fólk oft að bíða í bílunum í bifreiðastæðum án að stöðva vélar eða verkamenn eru að láta vélar ganga á meðan þeir eru að vinna í byggingu o.s.f. Ég tel það mikilvægt að gera eitthvað að minnka útblást og loftmengun í borginni og að batna loftgæði Reykjavíkur.
Ég tel það mikilvægt að gera eitthvað að minnka útblást og loftmengun í borginni og að batna loftgæði Reykjavíkur—kannski að leggja á sektir á þeim sem láta bílavélar ganga eða eitthvað svöleiðis.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation