Festa betur botna ruslakarfa og hreinsa plastrusl.
Hef séð botnana opna og ruslið fýkur t.d. í sjóinn svo nú er þar 20% plast/fiskar og 2050 verður meira plast, en fiskar, og 3 eiturefni festast við plastduft, sem koma aftur í okkur gegnum fiska: Skordýraeitrið DDT; PCB sem díoxín festist við; Perfluorinated alkanes eru vatnsfráhrindandi efni Perfluorinated alkanes eru þrávirk lífræn efni og er erfitt að mæla í náttúru, en mældust fyrst árið 2000 og geta valdið krabba og lifrarskemmdum. Þau eru í teflon, gore-tex og flugvallaeldvarnarfroðu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation