Hundapokar

Hundapokar

Hundapokar fyrir hundaskít dreifða um borgina. Hvetur fólk til að hirða upp eftir hundinn sinn og minnkar sóðaskap.

Points

Minkkar sóðaskap

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9188

Ég er auðvitað ekki á móti því að fólk hirði upp hundaskít en er ekki viss um að þessi tillaga hjálpi. Held að sé óraunhæft að ætla að fólk sem á hund og er ekki með poka sem staðalbúnað hlaupi til og finni næsta pokastand til að hirða upp þar sem dýrinu verður mál. Er hins vegar ekki með aðra hugmynd ;( Fylgdist með svona standi á Geirsnefi og pokarnir blotnuðu, of margir komu út í einu og þeir kláruðust fljótt, kassarnir skemmdust og ryðguðu og þetta lifði ekki lengi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information