Samhyggð í verki Borg styður Borg
Í vinabæjar fyrirkomulaginu (sem er frábært !) höfum við snúið okkur til þeirra sem eru svipaðir. Hvað með að vera vinur þeirra sem búa við verri kjör? Hægt væri að virkja innflytjendur og flóttamennina okkar í þessum tengslanetum. Borgin myndi taka að sér td að vera alþjóðapólitískt bakland fyrir hagsmunagæslu viðkomandi vinabæjar. Tryggja fréttaflutning af vinafjölskyldum, fara í söfnunarátak, styðja almannaþjónustu án gróðasjónamiða. Í samstarfi við hjálparstofnanir gera hjálpina persónulega.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation