Hér í hundraðogeinum voru einu sinni malbikaðar götur. Síðan þá hefur þurft að rjúfa þær með lögnum og reddingum hvers tíma. Yfirborð margra þessara gatna er nú sem stagbætt flík, bendi t.d. neðst á Njarðargötunni. Ekki allt í einu og óyfirstíganlegt bara eina og eina í einu, fræsa upp og teppaleggja væri huggulegt og til fegrunar.
Nokkrar götur eru fræsaðar með reglulegu millibili (jú miklar umferðargötur), en ekki gleyma /sleppa öllum hinum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation