Nuddpottar - Sér takka fyrir hvern nuddstút

Nuddpottar - Sér takka fyrir hvern nuddstút

Eitt af því sem er pirrandi í Sundhöll Reykjavíkur er að nýjilangi heiti potturinn þar er með tveimur tökkum alveg lengst til hliðanna til að kveikja á nuddinu. Þetta getur verið óþægilegt fyrir þá sem vilja nota nuddið og þurfa að standa upp og ganga kannski langar leiðir. Eins gæti það verið óþægilegt fyrir þá sem vilja ekki nudd að það sé kveikt á nuddinu fyrir alla nuddstútana þegar það er kannski bara 1 eða 2 manneskjur sem nota nuddstútana. Sér takka fyrir hvern nuddstút væri því gott.

Points

Gæti veirð betra bæði fyrir þá sem vilja fá nudd og vilja ekki fá nudd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information