Víxlböð

Víxlböð

Ég myndi vilja að gerð væru víxlböð á útisvæði. Líkt og er á heilsuhælinu í Hveragerði. Heit og köld víxlböð sem hægt er að ganga i gegnum. Það hentar mörgum mun betur en að þurfa að fara alveg ofaní kalda/heita pottinn.

Points

Betra og þægilegra aðgengi fyrir eldra fólk og börn. Fólk með skerta hreyfigetu og þeim sem eru viðkvæmir fyrir miklum hitabreytingum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information