Flowrider í Laugardal

Flowrider í Laugardal

Flow/Waverider er lítil brekka þar sem vatni er dælt upp meðfram botninum, það skapar standandi öldu sem brettafólk nýtir til að leika listir sínar.

Points

Brimbretta iðkendum fer fer fjölgandi hér á landi en eins og við vitum þá er sjórinn hér við land jökulkaldur við bestu aðstæður. Það að hafa öruggt æfingarumhverfi skilar sér í færara íþróttafólki sem gæti náð árangri í stærra samhengi brimbretta, en eins í þeirri vaxandi íþrótt sem er tengd beint við Flowrider laugar. https://youtu.be/TnXPgXoaEBY

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information