Skipta lauginni upp í minni laugar með mismunandi hitastig

Skipta lauginni upp í minni laugar með mismunandi hitastig

Barnalaugin á það til að vera mjög köld, sérstaklega þegar vindkæling er mikil. Auðveldara væri að hita upp minni einingar til að foreldrar, sem láta eftir börnum sínum að fylgja þeim í barnalaugina, séu ekki að deyja úr kulda.

Points

Vindkæling er mikil á íslandi og oft er barnalaugin óþægilega köld. Að skipta henni upp í minni hluta myndi auðvelda að halda viðunandi hitastigi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information