Opin sólbaðsaðstaða á pöllum

Opin sólbaðsaðstaða á pöllum

Kósý úti sólbaðs-og nestisaðstaða til að eyða sumardegi í lauginni. Aðstaðan væru minni viðarpallar í mismunandi hæð með sólbekkjum til að afmarka persónulegt rými. Aðrir pallar inná milli gætu verið sameiginlegir og boðið uppá nestisaðstöðu, vatn, úti líkamsræktartæki, teygjurými og skipti rými. Kaldur pottur gæti líka bæst við 🤩

Points

Algjört basic og einfalt að framkvæma og ódýrt..halda í stúkulúkkið en bara smíða viðarpalla sem ná yfir fleiri þrep fyrir meira gólfrými. Gott að fá næði til sólbaðs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information