Sundleikvöllur+

Sundleikvöllur+

Setja klifurvegg sem hægt er að klifra í og láta sig detta ofan í laug. Hanna sundferðalag sem maður fer í á kleinuhringjakútum t.d. eins og maður sé í rafting. sér ungbarnasvæði þar sem pottar hafa yfirsýn yfir vaðlaugar. Innileikvöll í sömu byggingu sem hægt er að koma í á veturnar þegar það er glatað veður úti og leika sér og hafa læti ef maður vill það. Nestisaðstöðu. Nytjamarkað fyrir hverfið/frálegg fyrir hluti í mannahafið. Hverfisviðburðarými stýrt af notendum.

Points

að hægt sé að gera meira í sundi en nú þegar, fjölbreyttari leikir í lauginni og upplifunarsvæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information