Bæta aðgengi að lauginni

Bæta aðgengi að lauginni

Setja þarf tröppur við norðurbakka laugarinnar til að bæti aðgengi þeirra sem eiga erfitt mað að nota núverandi stiga.

Points

Það er erfitt fyrir hreyfihamlað og eldra fólk að nota núverandi stiga og er eina leiðin að pottunum um tröppurnar sem eru á SV horni, það er erfið leið í misjöfnu veðri að ganga alla þesa leið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information