Stökkbretti í mismunandi hæðum

Stökkbretti í mismunandi hæðum

Það vantar stökkbretti fyrir krakka á öllum aldri til að stökkva úr mismunandi hæðum eins og var í Bryggjuhverfi sumarið 2021 og gætu stökkbrettin verið í 3, 5 og 8 metra hæð.

Points

Börn og unglingar þurfa að eiga tækifæri til að taka adrenalín stökk í djúpa laug. Sumir gætu líka unnið með lofthræðslu sína en margir gætu unnið sigra á þessum pöllum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information