Gera Amtmannsstíg að vistgötu

Gera Amtmannsstíg að vistgötu

Gera Amtmannsstíg að vistgötu

Points

Gangstéttin sem þar er í dag er eiginlega bara til málamynda. Einkar erfitt er að komast leiðar sinnar þar án þess hreinlega að ganga á götunni. T.d. er ómögulegt að moka snjó af gangstéttinni. Í dag er gatan skilgreind svo að umferð gangandi og keyrandi er aðskilin og vel vegið að þeim gangandi. Með því að breyta götunni og hætta þessum skýra aðskilnaði og færa umferð niður í 15 km/klst. eða minna, þ.e. breyta í vistgötu er viðbúið að götumyndin verði mun fegurri og öryggi aukið. Vísa í blogg:

Betra aðgengi í miðbænum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information