Snjóruðningur

Snjóruðningur

Snjóruðningur

Points

Laga þarf snjóruðning á vegum borgarinnar asap. Að undanförnu hefur það vakið athygli mína þegar vörubílar með snjótönn keyra Fjallkonuveg nokkrum sinnum á bilinu milli 4 og 7 á morgnana og strá jafnframt salti um leið. Nokkrum mínútum síðar kemur sami bíll sömu leið og skefur aftur auða götuna og saltar á ný. Hugsanlegt er að verið sé að skafa saltið úr fyrri ferðinni burt en amk engan snjó. Á sama tíma er síðan ekkert rutt í íbúðagötum eins og Fannafold sem dæmi. Er ekki eitthvað að hér?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information