Vefsíða með göngu- og reiðhjólaleiðum innanbæjar

Vefsíða með göngu- og reiðhjólaleiðum innanbæjar

Vefsíða með göngu- og reiðhjólaleiðum innanbæjar

Points

Margir vilja hjóla til og/eða frá vinnu en oft vefst fyrir fólki hvaða leið er hægt að fara því aðeins er til yfirlit fyrir fólk sem ferðast með bifreiðum og oft er erfitt að gera sér grein fyrir því hvar göngustígar liggja og fáir sem vilja taka þá áhættu að hjóla í bílaumferð Reykjavíkur, enda margir tillitslausir bílstjórar. Hentugt og einfalt að hafa vefsíðu á netinu, en í dag er aðeins til staðar að nota forrit á snjallsímum, sem ekki allir eiga.

Er ekki hægt að nota Borgarvefsjána ? www.reykjavík.is - Borgarvefsjá. Þar er hægt að sjá alla stíga ( nb því miður aðeins þá malbikuðu ), hækkun á leiðinni og fl. Hins vegar veit ég ekki hvort hægt er að hlaða þessari síðu í símana, en get ekki ímyndað mér að það myndi vefjast fyrir tölvusérfræðingunum.

Hvaða snjallsímalausn er þetta sem Jórunn minnist á?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information