Fá girðingu bakvið sundlaug Vesturbæjar fyrir hunda. Ekki þarf að taka allt túnið eingöngu hluta þess. Þá geta allir lifað í sátt og samlindi
Margir hundaeigendur eru í Vesturbænum og tel ég það hundum fyrir berstu að venjast því að vera innanum aðra hunda og annað fòlk. Löng hefð er fyrir því að fólk hittist með hunda sína á túninu og margir sem ekki eiga hunda hafa gaman að því að koma og hitta dýrin og lofa börnum sinum að kynnast hundum .
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation