Styttan af Jonasi Hallgrimssyni er ekki nogu vel stadsett tharna i Hljomsskalagardi. Stytta af einum af adal sonum thjodarinnar er sem i felum, ur alfara leid. Falin bak vid tre og runna thar sem enginn a leid um. Og engum dettur i hug ad fara thangad og heidra minningu Skaldsins og berja gripinn augum.
Kannski skjatlast mer fyrr en eg hef stundum velt thessu fyrir mer og langar ad koma thessari hugmynd a framfæri.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation