Setja bann við sölu plastpoka í stórmörkuðum borgarinnar.

Setja bann við sölu plastpoka í stórmörkuðum borgarinnar.

Setja bann við sölu plastpoka í stórmörkuðum borgarinnar.

Points

Styð bann við plastpoka notkun plastið er hættulegt nátturinni, þegar ég kaupi stærri hluti t.d. rúmdýnur og fleira þá skil ég plastið og aðrar umbúðir eftir í versluninni (ekki vinsæl) því það kostar að fara með plast í sorpu. Þegar ég var krakki þá voru notaðar innkaupatöskur og netin góðu...

Með því að koma plastpokum út úr stórmörkuðum hlýtur notkun plasts að minnka til muna. Taupoka, bréfpoka og aðra margnota poka er svo auðvelt að nálgast. Komum landinu okkar framari í flokk umhverfismála og minnkum plastdraslið sem fýkur út um alla borg.

Er plastið ekki að yfirtaka heiminn?

Ef byrjað er á þeim stærstu, fylgja hinir í kjölfarið. Best væri náttúrulega að eigendur tækju þetta upp sjálfir.

nei ég las ekk nógu vel, tilgangurinn að minnka fjúkandi plast. en það brotnar niður í sól ef það sést.

Áður fyrr þurftum við alltaf að taka með okkur körfur, taupoka og annað þegar farið var að versla. Get ekki séð að það ætti að vera mikið vandamál núna heldur. :) minni plast í heiminum, minni mengun!

tilgangurinn með minni plastnotkun. plast er aukaafurð í olíuvinnslu sem yrði eytt urðað eða kannski brennt ef notkun minnkaði. bruni gæti nýst til olíúvinnslu kannski en bruni plasts veldur díoxíðmengun nema við háan hita, ekki einfalt að brenna því án mikillar mengunar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information