Mála gangbraut yfir Mýrarbrautina einhvers staðar á kaflanum frá strætóskýlinu að Gamla loftkastalanum.
Gangandi vegfarendur sem hafa hug á því að komast yfir Mýrargötuna gætu þurft að ganga ansi lengi til að leita að næstu gangbraut þegar komið er framhjá ljósunum við Hamborgarabúllunni. Til að mynda er vísir að gangbraut við gamla loftkastalann en í ljósi þess að hvorki "zebrabraut" né stöðvunarskylda sé til staðar þá er óhætt að segja að gangandi vegfarendur njóta ekki öryggis við það að fara yfir götuna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation