Fimleikahús í Breiðholtið
Breiðholtið er eitt af stærri hverfum Reykjavíkurborgar sem ekki enn hefur fengið fimleikahús. Norðlingaholt fékk stórt hús ekki alls fyrir löngu. Í Norðlingaholti búa tæplega 700 börn á aldrinum 1-18 ára á meðan í Breiðholti búa um 4600 börn á þessum aldri. Íþróttir eru ekki bara mikilvægar heilsunni og til að halda holdarfarinu í lagi, heldur halda þær ungmennum oft frá óreglu, svo sem reykingum og drykkju. Ég hvet borgaryfirvöld til þess að skoða fleiri möguleika til íþróttaiðkunar í Breiðhol
http://www.visir.is/fjortan-hundrud-born-skrad-i-fimleikadeild-gerplu/article/2012120829335 það sárvantar fimleikahús í Breiðholtið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation