Samsíða göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi

Samsíða göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi

Samsíða göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi

Points

Væri ekki miklu þægilegra að breyta til þar sem hjóla- og göngustígur eru á sama stíg og gera þetta þannig að útbúnir yrðu sérstígar fyrir hjól, sem munu liggja samsíða göngustígum, þar sem hvort tveggja er á sama stígnum? Það væri miklu betra, svo hjólafólk þurfi ekki alltaf að hægja á sér, þegar það þarf að víkja fyrir hjólum sem koma úr gagnstæðri átt.

Ég tel alveg nauðsynlegt að aðskilja gangandi og hjólandi vegfarendur, en þá verða bæði gangandi og hjólandi að virða svæði hvors annars.Ég hef séð hjólandi fólk vera á göngubraut og öfugt þar sem brautirnar eru aðskildar t.d.við Ægissíðu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information