Gróðursetning við Norðlingaskóla

Gróðursetning við Norðlingaskóla

Hvað viltu láta gera? Mín ósk er að það verði haldð áfram að gróðursetja neðan við göngustíginn við Norlingaskóla, eða á mörkum við Ferjuvað 7-9-11 Hvers vegna viltu láta gera það? Það yrði auðvitað prýði af meiri gróðri og skjóli sem hann veitir. en það hefur líka orðið mikill ágangur yfir lóðina okkar þar sem foreldrar leggja það í vana sinn að keyra upp Ferjuvaðið og láta börn sín hlaupa yfir lóðin, Sem við viljum ekki lengur. Við íbúar við Ferjuvað 7-9-11 eru flest eldriborgarar. Við ætlum að gróðursetja götumeginn í sumar vonandi verður lendum víð á óska listan hjá ykkur , svo við fáum fallega runna við göngustíg borgarinnar okkar. Með kveðju Sigrún

Points

Sameinuð hugmynd Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er mjög svipuð annarri hugmynd sem kosið verður um og heitir ,,Lóðafrágangur við Norðlingaskóla''. Hugmyndinni þinni verður vísað sem ábendingu inn í það ferli. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information