Líkamsrækt úti - Klambratúni

Líkamsrækt úti - Klambratúni

Hvað viltu láta gera? Setja upp 2-4 líkamsræktartæki sem henta vel úti og geta verið tilbreyting göngufólki. Einföld tæki fyrir upphandleggsvöðva/brjóstvöðva, stepper eða göngutæki og einfalt fyrir jafnvægi. Viðkomandi tæki eiga að dreifast eftir gönguleið. Ég get sent inn myndir ef óskað er. Fyrirmynd: Göngugarðar í Ungverjalandi. Hvers vegna viltu láta gera það? Til þess að fólk á miðjum aldri, á öllum aldri geti stoppað við og nýtt tækin sem tilbreytingu á gönguleið sinni. Er einnig hvatning fyrir fólk að gera betur í útivist og hreyfingu, daglega, innan borgarmarka.

Points

Er í öðru ferli Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er áþekk öðrum hugmyndum sem kosið verður um í verkefninu Hverfið mitt 2019 og því ekki hægt að kjósa um það að svo stöddu t.d. Endurbæta æfingartækin á Klambratúni. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information