Hvað viltu láta gera? Gróðursetja rabbabara og berjarunna víða um hverfið Hvers vegna viltu láta gera það? Það er svo gaman að geta náð sér í rabbabara og ber á gangi um hverfið. Mættu vera t.d. Rifsberjarunnar og sólberjarunnar og rabbabari
Vantar einmitt alltaf rifsber. Styð þessa hugmynd.
Væri frábært að geta náð í rababara í graurinn eða rababaraköku og gsman að rölta um hverfið og narta í ber hér og þar, sem og lærdómsríkt fyrir börnin.
Hugmynd þessi var metin tæk af fagteymi sérfræðinga frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Allar tækar hugmyndir voru í framhaldi sýndar á opnum húsum í hverfum Reykjavíkurborgar á tímabilinu 3. - 13. júní, þar var þessi hugmynd valin til þess að vera á kjörseðli þíns hverfis. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Sammála. Væri til í að hafa rabbarbara sem alm. mætti taka. Og rifsberjarunna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation