Hvað viltu láta gera? Byggja yfir einn gervigrasvöll hjá fylki Hvers vegna viltu láta gera það? Því það er kalt á íslandi
Mjög mikilvægt í mínum huga að krakkar hjá Fylki standi jafnfætis öðrum krökkum í nágrannasveitarfélögum og hafi möguleika á æfingum allan ársins hring sama hvernig viðrar.
Ægingar falla oft niður vegna kulda og slæmra veðurs.
Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2019 þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsramma verkefnisins. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Til þess að vera samkeppnishæf öðrum liðum verðum við hjà Fylki að hafa tök á því að æfa allt árið um kring án þess að æfingar falli niður vegna veðurs ofl. Einnig myndast oft mikil hverfis/ liða stemning inní svona höllum þar sem krakkar sækja í svæðið og einnig gefur yfirbygging tækifæri til þess að halda mót hjá yngri flokkunum yfir veturinn sem er ákveðin fjáröflun í leiðinni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation