Umferð frá Lágmúla á Háaleitisbraut

Umferð frá Lágmúla á Háaleitisbraut

Hvað viltu láta gera? Loka fyrir umferð til vinstri frá Lágmúla á Háaleitisbraut Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta eru mjög breið og erfið gatnamót og akstur þarna yfir skapar hættu, sérstaklega á álagstímum. Mikið auðveldara og öruggara að beina umferðinni annað.

Points

Er ekki hlynnt því að banna þessar beygjur en það þarf að gera eitthvað samt til að stýra þessu á álagstímum

Það verður að gera þetta sem fyrst. Banna vinstribeygju af Háaleitisbraut í Lágmúla og frá Lágmúla á Háaleitisbraut. Fínt aðgengi er líka fyrir þessa götu við hinn endan og nægir alveg. Sama mætti gera á hinum endanum á Lágmúla.

Ef þau sem aka vestur Háaleitisbraut myndu ekki loka akstursleiðinni frá Lágmúla inn á Háaleitisbraut væri vandamálið ekki til staðar.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2019 þar sem þetta verkefni er nú þegar á framkvæmdaáætlun. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information