Íþróttahús

Íþróttahús

Hvað viltu láta gera? Mála færri málverk á húsveggi og gefa okkur Breiðhyltingum fullt íþróttahús í staðinn fyrir hálft. P.S. Dagur má líka segja af sér. Hvers vegna viltu láta gera það? Rúmlega 20 þúsund manna hverfi á ekkert handbolta- og körfuboltahús til að kalla sitt eigið og í staðinn þurfa félögin að leiga hús frá borginni.

Points

Það þarf og er það er kominn tími á íþróttahús á svæði ÍR. Félagið hefur setið á hakanum of lengi Dagur þarf ekki að segja af sér hann er fínn.

Borgin ætti að skammast sín fyrir framkomu við elsta íþróttafélag borgarinnar. Lööööngu tímabært að sameina aðstöðu og reisa alvöru alhliða íþróttahús. Á sama tíma eru byggðar íbúðir á okkar reit og bílumboð væntanlegt. Fer aukin bílaumferð samanvið straum af börnum og ungmennum á svæðið ? ÁFRAM ÍR !

Löngu kominn timi og fyrst a að ráðast i þetta af hverju ekki að gera það 100%

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2019 þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsramma verkefnisins. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information