Sundlaugar

Sundlaugar

Sundlaugar

Points

Margir hafa ofnæmi fyrir klóri. Það hindrar þá í að sækja sund. Eru ekki fleiri aðferðir við sótthreinsun sundlauga en íblöndun klórs ?

Það er til UVC geislunarkerfi, en ég held að það þurfi samt einhvern klór með því. Vandamál sem myndu fylgja því að sleppa klór er aukin sýkingarhætta. Í þessum þessum tilbúna klór sem settur er í laugarnar er viðbætt efni til að auka geymslutíma hans, það er ekki ólíklegt að það sé vandamálið. Í innilauginni í Laugardal er td. klórframleiðsla sem býr til klór úr salti með hjálp rafmagns og vatns. Sá klór er talinn mun vistvænni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information