Innanhús-fótboltavöll , undir Tjörninni og eða í Hjómskálagarðinum , með sturtum , búningsklefum , áhorfendasætum , hægt að hafa völlinn sem landsliðsvöll , innanhús-landliðsvöll , fyrir ísland og bílastæði undir vellinum .
Að hafa fótbolta landsliðs völl sem er innanhús á veturnar , sem jafnfram er hægt að nota til æfinga fyrir M.R. , Kvenó , Tjarnarskólann og Háskóla íslands . Alveg við kvenó , M.R. er mjög næri , og Tjarnarskólinn er á Tjarnarbakkanum , og Háskóla Íslands er í 5 mínútna fjarlægð . Og völlurinn verði undir Tjörninni og eða Hjómskálagarðinum , þannig að Tjörnin og Hljómskálagarðurinn verða óbreytt og innanhús knattspyrnuvöllurinn verði neðan jarðar undir Tjörninni og eða Hljómskálagarðinum ,
Hér er verið að móta menntastefnu fyrir skóla- og frístundastarf á tveimur fyrstu skólastigunum, ekki framhaldsskólastigi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation