34. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir: Börn eiga rétt á vernd gegn hvers kyns kynferðislegu ofbeldi, s.s þátttöku í hvers kyns kynferðislegri háttsemi, vændi eða klámi. Það er staðreynd að þeir sem beita börn ofbeldi eru oft einstaklingar sem barnið treystir og elskar. Með því að festa í aðalnámsskrá leik- og grunnskóla aldursviðeigandi fræðslu um líkamann, einkastaði og mörk mætti vonandi koma í veg fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum. Fræðsla um forvarnir og viðbrögð fyrir alla.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation