Lögleiðing Pókers á Íslandi
1) Póker, líkt og Bridge og Skák er hugaríþrótt. Til þess að gerast góður pókerspilari er nauðsynlegt að hafa góða rökhugsun. Einnig er mikilvægt að hafa a.m.k einhverja/góða kunnáttu á tölfræði/stærðfræði og sálfræði. 2) Frelsi einstaklingsins. 3) Spilakassar eru löglegir, þrátt fyrir að vinningslíkur (yfir heildina) séu af skornum skammti. 4) Ef ríkið myndi opna pókerherbergi/spilavíti myndi það búa til fleiri starfsgreinar. 5) Margir hæfileikaríkir Íslenskir spilarar og áhugamenn.
Flokkun hugmyndar breytt úr „Frístundir og útivist“ í „Ýmislegt“ eftir yfirferð starfsfólks fagsviðs.
Sennilega allt rétt - en ég hef aldrei heyrt um fólk sem tapar öllu sínu í bridge eða skák. Ef hægt er að útrýma þeim vinkli, allt í lagi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation